Amazon Ísland
Sendir Amazon til Íslands?
Ef þú býrð á Íslandi og hefur prófað að kaupa eitthvað af Amazon, eru líkur á því að þú hafir lent í vandræðum. Algengasta vandamálið er að ekki er hægt að senda hlut þinn til Íslands, en fjölmörg önnur vandamál geta einnig komið upp.
Sem betur fer, mun Amazon senda næstum því hvaða hlut sem er til Íslands—svo lengi sem þú þekkir réttu leiðina. 2-skrefa aðferð okkar sýnir þér nákvæmlega hvernig þú getur fengið nánast hvaða hlut sem er á Amazon sendan til Íslands.
Note: As an Amazon Associate I earn from qualifying purchases. There is no additional cost to you.
Mikilvæg athugasemd: Þú ættir alltaf að versla á Amazon.com BNA síðunni, því hún býður upp á mesta úrvalið og miklu lægra verð en aðrar Amazon síður á heimsvísu.
Aðferð #1: Tvöfalda síunaraðferðin (Mjög auðvelt, 80-90% árangur)
Skref 1: Heimsæktu nýju Amazon Ísland síðu þína.
Vandamál: Þú reynir að kaupa eitthvað á Amazon.com (USA síðunni) frá Íslandi, en þegar þú kemst á afgreiðslusíðuna, er þér sagt að ekki sé hægt að senda hlutinn til Íslands.
Lausn: Til að forðast að eyða tíma þínum í hluti sem ekki er hægt senda út fyrir Bandaríkin, verður þú alltaf í framtíðinni að hefja Amazon leit frá þessari síðu. Hún síar frá eingöngu USA hluti sem ekki er hægt að senda til Íslands, svo þú vilt hafa hana tiltæka!
Save 39% on Temu & 1000+ more stores
- Open a TopCashback account (works worldwide).
- Receive your $15 signup bonus.
- Save 39% on Temu and 1000+ other stores.
Skref 2: Settu upp 1-smells heimilisfang þitt
Vandamál: Jafnvel þó þú hafir síað út aðeins USA hluti, þýðir það ekki að hægt sé að senda allt annað til Íslands. Reglugerðir Ríkis hindra að hægt sé að flytja inn ákveðna hluti á borð við sérstök raftæki beint frá Amazon, svo til að sjá aðeins hluti sem hægt er að senda til Íslands, þarft þú að setja upp 1-smells heimilisfang.
Lausn: Farðu í þitt val um verslunarmáta, tryggðu að þú sért að nota þitt íslenska heimilisfang, og virkjaðu 1-smells pöntun í þínum vafra. Ef þetta er ekki uppsett svona, bættu einfaldlega þínu íslenska heimilisfangi við og gerðu sem sjálfgefið heimilisfang. Það þarft í raun aldrei að nota 1-smells pöntunareiginleikann, en þú þarft að hafa hann virkan hér svo að Amazon sýni aðeins hluti sem hægt er að senda til Íslands.
Myndin fyrir neðan sýnir hvernig þetta lítur út. Um leið og þú hefur þetta uppsett, getur þú verslað á Amazon eins mikið og þú vilt!
Hvað ef aðferð #1 virkar ekki fyrir mig?
Þessi aðferð, að nota alþjóðlegu síðu Amazon, virkar aðeins fyrir 80-90% af vörum á Amazon, en engar áhyggjur. Ef þú getur ekki fengið hlutinn sem þig langar í sendan til þín með þessari aðferð, höfum við aðferð #2: áframsendingu pakka.
Aðferð #2: Áframsendari pakka (Frekar auðvelt, 100% árangur)
Það eru sumir hlutir sem Amazon mun ekki senda til okkar hér, sérstaklega þeirra eigin Kindle og önnur raftæki.
Það er samt önnur leið sem þú getur notað til að koma þessum hlutum til þín, sem er að nota þriðja aðila áframsendingu pakka. Svona á að gera það.
Skref 1: Skráðu þig hjá áframsendara pakka
Fyrst þarftu að opna reikning fyrir áframsendingu pakka, sem mun samþykkja Amazon kaup þín í sínum vöruhúsum í BNA og áframsenda þá til þín.
Við höfum prófa nálægt 12 mismunandi áframsendara pakka yfir nokkur ár, og við höfum komist að því aðPlanet Expresssé besti áframsendari pakka fyrir flesta. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að við mælum svo mjög með Planet Express:
- Prófuð þjónusta: Planet Express stóð sig frábærlega með allar þær pantanir sem við gerðum hjá þeim, og létu okkur reglulega vita af stöðu sendingar okkar yfir allt ferlið.
- Ánægðir viðskiptavinir: Planet Express fær framúrskarandi einkunn allsstaðar um vefinn
- Hraðar sendingar: Planet Express sendir þína pakka af stað strax, örfáum tímum eftir að þú baðst um þá, sem styttir heildartíma sendingar og kemur pakkanum til þín hraðar.
- Mikil umhyggja: Planet Express hugsar vel um þína pakka til að tryggja að þeir skil sér án skemmda.
- Skattfrjálst: Planet Express er með mörg vöruhús um öll Bandaríkin, þar á meðal skattfrjálst vöruhús í Oregon til að halda þínum kostnaði í algjöru lágmarki
- Aukinn sparnaður: Planet Express mun endurpakka og setja pantanir þínar í einn kassa til að spara þér jafnvel enn meira á sendingarkostnaði
- Frí geymsla: Þú getur geymt pakka þína hjá vöruhúsi Planet Express í BNA ókeypis í allt að 10 daga.
- Lægstu verðin í iðnaðinum: Planet Express býður upp á lægstu verðin að meðaltali miðað við alla áframsendara pakka sem við prófuðum
Til að fá tilboð í sendingu á ákveðnum hlut, notaðu Planet Express reiknivél sendingarkostnaðar hér. Til að vita meira, lestu okkar ítarlegu Planet Express umfjöllun.
Skref 2: Verslaðu hlut þinn
Um leið og þú skráir þig í Planet Express, munt þú fá einstakt sendingarheimilisfang til að senda pakka þína til. Þetta einstaka heimilisfang tryggir að þínir pakkar ruglist ekki við pakka annarra, og leyfir Planet Express einnig að senda þér tilkynningar (með myndum) innað við mínútum frá því að pakkar þínar koma í vöruhús þeirra.
Þú kaupir hlut þinn og lætur senda hann á einstakt heimilisfang Planet Express— það verður ekki einfaldara.
Skref 3: Áframsendu hlut þinn
Um leið og pakki þinn kemur til Planet Express vöruhússins í BNA, þarft þú að taka ákvörðun um tvennt:
- Hraði: Venjuleg sending, sending í forgangi, o.s.frv. Planet Express býður upp á fjölmarga mismunandi sendingarmöguleika, hver með mismunandi hraða og kostnaði. Það er mín reynsla að það hefur alltaf verið allavega eitt val sem hentar mínum þörfum. Ég vel vanalega hægari, ódýrari sendingu, þar sem það liggur ekki á hlutunum sem ég er að kaupa, en þau bjóða upp á margar hraðsendingar með traustum fyrirtækjum eins og FedEx og DHL.
- Trygging: Viltu aukatryggingu fyrir sendingu þína? Ég fæ mér vanalega ekki aukatryggingu, þar sem Planet Express er nú þegar að senda hluti mína með traustum flutningsfyrirtækjum , en ef þú værir að kaupa eitthvað verðmætt eins og iPhone X, gætir þú valið að bæta við aukatryggingu.
Um leið og þú hefur valið þinn hraða og tryggingu, er kominn tími til að senda! Flestar sendingar sem ég sendi með Planet Express kosta í kringum 7-12 USD, en þetta er auðvitað misjafnt eftir stærð og þyngd hlutarins. Fyrir frekari upplýsingar um sendingarkostnað, skatta/toll, og allt annað, skráðu þig hér.
Algengar spurningar
Býður Amazon upp á ókeypis sendingar til Íslands?
Nei, Amazon býður ekki upp á ókeypis sendingar til Íslands. Þú þarft vanalega að greið um 1.300 ISK til að fá kaup þín á Amazon send til Íslands, og þú þarft að greiða meira ef þú ert að kaupa marga hluti eða kaup þín eru þung eða umfangsmikil. Flestir pakkar frá Amazon verða sendir með Íslandspósti.
Hvernig senda skal Amazon Echo til Íslands
Amazon Echo er byltingarkenndur raddstjórnaður snjallhátalari og persónulegt aðstoðartæki. Amazon Echo, sem kom fyrst út árið 2014 er nú komið upp í þriðju kynslóð. Amazon hefur einnig gefið út Amazon Echo Dot, minna, ódýrara tæki með öllum eiginleikum Echo (þar á meðal Alexa) og kraftminni hátalara. Hér eru sumir vinsælir eiginleikar Amazon Echo:
- Spilar tónlist eftir skipun (tengist við Spotify, Apple Music, Amazon Music, o.s.frv.)
- Segir þér fréttir og veður
- Stillir tímatöku, vekjara og viðburði dagatals
- Stjórnar snjallheimilistækjum (Philips Hue, Nest Wi-Fi, o.s.frv.) Leitar að upplýsingum
- Les uppskriftir
- Bætir við hlutum á innkaupalista þinn
Amazon sendir ekki Echo út fyrir Bandaríkin, en þú getur samt fengið það sent til þín til Íslands ef þú fylgir aðferðum okkar.
Segjum að þig langi til að fá Amazon Echo sent til heimilis þíns í Reykjavík. Ef þú fylgir aðferð #1 fyrir ofan, ættir þú að:
- Heimsækja þína nýju Amazon heimasíðu hér.
- Bæta við þínu heimilisfangi í Reykjavík í þitt Val um greiðslumáta hér, kaupa Echo, og senda það á þitt heimilisfang.
Ef þetta ferli virkar ekki fyrir þig, mun aðferð #2 örugglega gera það.
Amazon kynningarkóðar á Íslandi
Því miður munt þú nánast aldrei finna virkan Amazon kynningarkóða á Íslandi. Næstum allir Amazon kynningarkóðar og miðar sem þú finnur á netinu virka í raun ekki. Í stað þess að eyða tíma í að eltast við Amazon kynningarkóða á Íslandi, leggjum við til að sækja um okkar 2-skrefa tvöföldu síunaraðferð (aðferð #1) fyrir ofan til að þú fáir hluti þína sena til Íslands fljótt og örugglega. Ef aðferð #1 virkar ekki, mun notkun áframsendara pakka (aðferð #2) virka.
Vefþjónustur Amazon á Íslandi
Amazon vefþjónustur veita skýjaþjónustu eftir þörfum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, og ríkisstjórnir á mældum, „borgaðu um leið“ grunni. Hún geri uppbyggingu vefsíða og appa fyrir vefinn einstaklega auðvelda og ódýra, og heldur niðri kostnaði með því að rukka þig aðeins fyrir þau gögn sem þú notar. Til að byggja upp vefsíðu eða vefapp með því að nota vefþjónustur Amazon á Íslandi,smelltu hér.
Amazon Flex á Íslandi
Amazon Flex er sendingarvettvangur fyrirtækisins sem gerir sjálfstæðum verktökum kleift að afhenda pakka fyrir Amazon. Flex var stofnað árið 2015 sem leið fyrir Amazon að ná betri stjórn á verðmætakeðju sinni og hraða sendingum á lokametrunum.
Svona virkar Amazon Flex:
- Amazon Flex ökumenn ná í marga pakka frá staðbundna Amazon vöruhúsi þeirra. Pökkunum er raðað í sérstaka, einangraða flokka, sem leyfa hverjum bílstjóra að einblína á undirmengi nærliggjandi gatna fyrir sendingar dagsins.
- Ökumenn nota Amazon Flex appið til að fá ítarupplýsingar um hverja sendingu: heimilisfang afhendingar, staðsetningu sendingar, sérstakar óskir, o.s.frv.
- Ökumenn klára sinn sendingarpakk á 3-5 tímum. Amazon Flex ökumenn geta skráð sig fyrir margar sendingar á einum degi, sem gerir þeim kleift að vinna sér inn samkeppnishæf laun við að afhenda Amazon pakka.
Þar sem Amazon Flex ökumenn eru sjálfstæðir verktakar, ekki starfsmenn Amazon, eru þeir yfirleitt ekki merktir Amazon, og þeir nota sínar persónulegu bifreiðar við afhendingu.
Amazon Prime á Íslandi
Amazon Prime er helsta áskriftarþjónustan fyrir verslun. Fríðindi Amazon Prime, sem stofnað var 2015, fela í sér fría tveggja daga afhendingu, Prime Reading, tónlistarveitu og streymiþjónustu myndbanda, og margt fleira. Það eru yfir 100 milljón Amazon Prime notendur á heimsvísu, og sú tala hækkar um tugi milljóna notanda á hverju ári.
Amazon býður upp á handfylli af annarri þjónustu ásamt Amazon Prime til að gera áskriftina jafnvel enn verðmætari fyrir áskrifendur:
- Amazon Prime Music: Óendanleg streymiþjónusta fyrir tónlist án auglýsinga, svipuð og Spotify eða YouTube Music. Amazon Prime meðlimir fá ókeypis aðgang að flestu úr tónlistarsafni Amazon Prime Music, og þeir geta uppfært í Amazon Music Unlimitied til að fá aðgang að öllum lögum í Amazon safninu fyrir aukagjald.
- Amazon Prime Video: Stofnað árið 2006. Amazon Prime Video er streymiþjónusta á myndböndum sem býður upp á fjölbreytt úrval upprunalegs efnis og dagskrá, sem gerir hana að hörðum keppinaut fyrir aðrar streymiþjónustur eins og Netlflix og Hulu.
- Amazon Prime Now: Stofnað 2014, Amazon Prime Now leyfir áskrifendum að fá vörur sendar til sín innan 1-2 tíma fyrir aukagjald. Nærri helmingur meðlima Amazon Prime hafa notað Amazon Prime Now að minnsta kosti einu sinni.
Síðan 2015, hefur Amazon haldið sinn árlega Prime dag þann 15. júlí. Prime dagur er svipaður og svartur föstudagur í því að margar vörur á síðunni eru boðnar á miklum afslætti, bæði þann 15. og yfir nokkra daga fyrir og eftir.
Amazon atvinna á Íslandi
Ef þú ert að leita að vinnu hjá Amazon á Íslandi, hefur þú komið á rangan stað. Þetta er ekki starfsgátt fyrir Amazon á Íslandi! Farðu aftur til baka í Google og haltu áfram leit þinni þar, eða farðu beint á alþjóðlega starfagátt. Amazon
Hvernig skal selja á Amazon á Íslandi
Sala á Amazon á Íslandi er einföld, og þú getur byrjað með nokkrum einföldum skrefum:
- Farðu til services.amazon.com.
- Skrollaðu niður, smelltu á Byrja að selja, og skráðu þig inn á þinn Amazon reikning.
- Fylgdu leiðbeiningum og aðgangur þinn verður klár á nokkrum mínútum!
Þetta þarftu til að byrja að selja á Amazon á Íslandi:
- Kreditkort sem hægt er að greiða með alþjóðlega (öll Visa, Mastercard eða American Express kort munu virka).
- Bankareikning á Íslandi sem styður ACH (sjálfvirk húshreinsun) til að samþykkja greiðslur frá Amazon.
- Póstfang þitt og símanúmer á Íslandi.
- Bandarískt EIN (Auðkennisnúmer starfsmanns), sem þú getur fengið með því að fylla út IRS eyðublað SS-4 hér.
Þetta er allt sem við vildum deila með þér um hvernig þú getur keypt hluti frá Amazon á Íslandi. Ef þú hefur einhverjar spurningar um hvernig hægt er að láta aðferðirnar virka hjá þér, skildu eftir athugasemd fyrir neðan og við gerum okkar besta til að hjálpa þér af fá þínar vörur afhentar fljótt og örugglega, með sem minnstum kostnaði.
—–